Færslur: Ball
Stórkostleg skemmtun en líka umbreytandi afl
Verkið BALL, í uppsetningu Íslenska dansflokksins, er gríðarlega pólítískt um leið og það er ekkert nema gleði, fögnuður og ást þar sem dansarar bjóða upp á alls konar konfektmola samkvæmt Nínu Hjálmarsdóttur gagnrýnanda.
22.05.2022 - 14:00