Færslur: Balí

„Samvinnu er þörf til að bjarga heiminum“
Forseti Indónesíu kallaði eftir samstarfi og samstöðu þjóða heims á setningarathöfn leiðtogafundar G20-ríkjanna á indónesísku eyjunni Balí í nótt. „Við eigum einskis annars úrkosti; samvinnu er þörf til að bjarga heiminum,“ sagði Joko Widodo Indónesíuforseti í opnunarræðu fundarins, sem haldinn er í skugga Úkraínustríðsins, blússandi verðbólgu og efnahgsþrenginga um allan heim og vaxandi hættu á matarskorti og hungursneyð í nokkrum af fátækustu ríkjum heims.

Mest lesið