Færslur: Baldur Þórhallsson

Vikulokin
Tókust á um skattahækkanir og arfleið Borisar
Frambjóðendur í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins tókust á í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. Tekist var á um skattamál og arfleið Borisar Johnsons fráfarandi forsætisráðherra. Athafnir og persónuleiki Johnsons og ítrekuð hneykslismál í embættistíð hans, koma kjósendum ekki sérstaklega á óvart. Boris var ólíkindatól áður en hann tók við embættinu, segir Andrés Magnússon blaðamaður.
Vikulokin
„Við erum að snúa til baka“
Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, segir algjöra pattstöðu í bandarísku stjórnkerfi helstu ástæðu þess að réttindamál einstaklinga fá ekki eðlilega afgreiðslu á vettvangi stjórnmálanna.  
Vikulokin
Þjóðaröryggisráð metur þörf á viðveru varnarliðs
Þjóðaröryggisráð hefur hafið mat á því hvort þörf sé á viðveru varnarliðs hérlendis vegna breyttrar stöðu í öryggis- og varnarmálum, í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu.
Morgunkaffið
Reyna markvisst að nota mjúkt vald Eurovsion
Færst hefur í aukana að keppendur í Eurovision komi pólitískum boðskap á framfæri með ýmsum leiðum, til að mynda með því að veifa fánum og gera merki með höndunum. Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson segir að með þessu séu Systur að styrkja sjálfsmynd Íslendinga sem friðelskandi þjóðar.
14.05.2022 - 14:53
Sjónvarpsfrétt
Ráðamenn nýta Úkraínudeiluna til að styrkja stöðu sína
Úkraínudeilan hefur reynt á ráðamenn Evrópu og Bandaríkjanna. Sumir þeirra hafa nýtt stöðuna til að gera sig gildandi, til að styrkja stöðu sína út á við, en líka heima fyrir.
21.02.2022 - 19:39