Færslur: Bakstur

Hefur bakað allt sitt brauð sjálf í 40 ár
Kristín Aðalsteinsdóttir, fyrrverandi prófessor við Háskólann á Akureyri, ákvað fyrir um 40 árum að baka allt sitt brauð sjálf og hefur nánast ekki keypt brauð síðan. „Ég myndi kannski ekki segja að þetta væri eitthvað skemmtilegt en þetta er notalegt og þetta er heimilislegt.“
31.07.2020 - 14:02
Myndskeið
Bakstur orðinn daglegt brauð
Samkomubannið virðist kalla fram ríka þörf hjá fólki til þess að baka. Bökunarvörur seljast í stórum stíl og ekki bara hér á landi. Geymsluþolnar vörur seldust mest í upphafi samkomubannsins, eins og frystivörur og niðursuðuvörur. Þá jókst sala á handsápu og spritti.
12.04.2020 - 21:21