Færslur: Bakkafjörður
„Heilmikið í bígerð og heilmikið sem er að ljúka“
Langanesbyggð stefnir á að framkvæma og fjárfesta í innviðum fyrir hundruð milljóna króna á næstu árum. Meðal verkefna eru dýpkun hafnarinnar á Þórshöfn og endurbætur á íþróttahúsi sem og viðgerð á hafnargarði á Bakkafirði.
22.02.2021 - 13:18