Færslur: Bahrein

Tólf af hundraði Ísraela bólusettur nú þegar
Yfir milljón Ísraela hefur verið bólusett við COVID-19 eða tæp 12% íbúa landsins. Bólusetningar hófust þar í landi 19. desember og um 150 þúsund hafa fengið sprautu dag hvern.
03.01.2021 - 01:33
Stefnir í að Ísrael og Súdan friðmælist
Súdan og Ísrael virðast vera að stíga skref í átt til friðar. Talsmaður utanríkisráðuneytis Súdan sagðist ekki geta neitað að friðarviðræður væru í farvatninu.