Færslur: Baggalútur

„Vonandi hefði karlinn verið ánægður með þetta“
Kveðju skilað nefnist nýjasta plata Baggalúts. Hún er tvöföld, eða nánar tiltekið ein og hálf, og inniheldur lög við vísur og kvæði eftir vestur-íslenska skáldið Káin. 
14.10.2020 - 14:14
Baggalútur 2018 í Háskólabíó
Í Konsert í kvöld ætlum við heldur betur að gera vel við okkur enda að koma jól, og hlusta á jólatónleika Baggalúts frá í fyrra.
12.12.2019 - 12:17
Sex með Svölu Björgvins og Baggalúti í Vikunni
Hljómsveitin Baggalútur hefur boðað jólin með sínum árlegu jólatónleikum og útgáfu nýrra jólalaga síðustu ár. Núna fá þeir Svölu Björgvins með sér í lið og flytja hér lagið Sex í Vikunni með Gísla Marteini.
15.12.2018 - 10:54
Baggalútur 2013 í Konsert
Í konsert í kvöld heyrum við jólatónleika Baggalúts sem voru hljóðritaðir í Háskólabíó 7. desember 2013.
12.12.2018 - 13:30
Gamall Baggalútur
Í konsert í kvöld heyrum við aðventutónleika Baggalúts í Háskólabíói.
21.12.2017 - 20:43
Baggalútur og Friðrik Dór – Stúfur
Hugleikur Dagsson teiknar tónlistarmyndband við jólalag Baggalúts í ár. Það fjallar um hinn ofurflippaða jólasvein Stúf Grýlu- og Leppalúðason. Lag og texti er eftir Braga Valdimar Skúlason.
13.12.2017 - 13:55
Baggalútur réð blöðrulistamenn frá Japan
Hljómsveitin Baggalútur heldur átján jólatónleika í ár og er uppselt á þá alla. Í ár brugðu þeir félagar á það ráð að flytja inn blöðrulistamenn alla leið frá Japan, til að hanna og blása upp heila sviðsmynd í Háskólabíó.
09.12.2017 - 09:36