Færslur: Baggalútur

Hraðfréttajól
„Þú ert að fá rándýrt atriði á spottprís“
Baggalútsmenn vildu ólmir fá að spila nýtt jólalag sitt í nýjum Hraðfréttaþáttum sem hefja göngu sína í kvöld. Það gafst því miður ekki tími til þess þegar Fannar mætti á æfingu og náði tali af hljómsveitinni.
11.12.2021 - 16:02
Morgunútvarpið
„Ég er vanur að koma mér í klandur á þessum tíma“
Jarðarfararsálmar og vessavísur eru á meðal þess sem finna má í fyrstu ljóðabók Braga Valdimars Skúlasonar sem er væntanleg í haust. Hann er spenntur en stressaður fyrir því að demba sér í jólabókaflóðið og það er margt fleira fram undan hjá Braga yfir aðventuna. Fjórtán Baggalútstónleikar hafa þegar verið settir á dagskrá.
09.10.2021 - 14:30
Kósíheit í Hveradölum
Jólakúlu-jólakveðjur Baggalúts
Baggalútsmenn fengu þá hugmynd í tilefni hátíðanna að senda jólakveðju til allra landsmanna og auðvitað fengu þeir Gerði G. Bjarklind sér til aðstoðar.
19.12.2020 - 11:20
Kósíheit í Hveradölum
Gleði- og friðarjól
Pálmi Gunnarsson flytur lagið Gleði- og friðarjól.
Kósíheit í Hveradölum
Nú mega jólin koma fyrir mér
Baggalútur flytur lagið Nú mega jólin koma fyrir mér.
19.12.2020 - 10:42
Kósíheit í Hveradölum
Leppalúði
Baggalútur og Ragnhildur Gísladóttir flytja lagið Leppalúði.
Kósíheit í Hveradölum
Jóla jólasveinn
Ragnhildur Gísladóttir og Bryndís Jakobsdóttir flytja lagið Jóla jólasveinn
Kósíheit í Hveradölum
Jól
Baggalútur flytur lagið Jól.
19.12.2020 - 09:56
Kósíheit í Hveradölum
„Það er svo lítill krækimáttur í díóðuljósum“
Ari Eldjárn er grínisti, það vita flestir. Það sem færri vita er að hann er líka mikill flækjumeistari.
Kósíheit í Hveradölum
Það snjóar
Sigurður Guðmundsson og Bríet flytja lagið Það snjóar.
Kósíheit í Hveradölum
Jólakveðja
Prins Póló og Valdimar Guðmundsson flytja Jólakveðju.
Kósíheit í Hveradölum
Jólin koma
Sigga Beinteins flytur lagið Jólin koma.
12.12.2020 - 11:34
Kósíheit í Hveradölum
Meiri snjó
KK og Ellen flytja lagið Meiri snjó.
12.12.2020 - 11:33
Kósíheit í Hveradölum
Stúfur
Baggalútur og Friðrik Dór flytja lagið Stúfur.
12.12.2020 - 11:30
Kósíheit í Hveradölum
Það koma samt jól
Baggalútur tekur lagið Það koma samt jól.
05.12.2020 - 20:51
Kósíheit í Hveradölum
Jólin eru okkar
Bríet og Valdimar Guðmundsson flytja Jólin eru okkar.
Kósíheit í Hveradölum
Jólastund
Friðrik Ómar Hjörleifsson flytur Jólastund.
05.12.2020 - 14:57
Kósíheit í Hveradölum
Góða veislu gjöra skal
GDRN og Sigurður Guðmundsson flytja Góða veislu gjöra skal.
05.12.2020 - 14:54
Kósíheit í Hveradölum
Sagan af Jesúsi
Bryndís Jakobsdóttir, Ragnheiður Gröndal og Sigríður Thorlacius flytja Söguna af Jesúsi.
Baggalútur lofar að jólin komi samt
Hátíðirnar verða með óvenjulegu sniði ár þar sem landsmenn þurfa að laga hefðir sínar að heimsfaraldri og tilheyrandi samkomutakmörkunum. Þó það þurfi að sleppa því að knúsast og hópast saman til að fagna sigri ljóssins eins og venjan er þá er ekki öll nótt úti.
05.12.2020 - 12:00
Gagnrýni
Kerskni Káins
Platan Kveðju skilað með Baggalúti er framhald plötunnar Sólskinið í Dakota frá 2009. Á báðum plötum eru lög við kvæði eftir vesturíslenska skáldið Káin. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Baggalútur - Kveðju skilað
Platan Kveðju skilað með Baggalúti kom út nýlega og inniheldur 13 ný lög við kvæði eftir vestur-íslenska skáldið Káinn og er framhald af plötunni Sólskinið í Dakota. Platan er tólfta breiðskífa fjöllistahópsins sem komst nýlega í hóp framúrskarandi fyrirtækja annað árið í röð.
23.11.2020 - 14:30
„Vonandi hefði karlinn verið ánægður með þetta“
Kveðju skilað nefnist nýjasta plata Baggalúts. Hún er tvöföld, eða nánar tiltekið ein og hálf, og inniheldur lög við vísur og kvæði eftir vestur-íslenska skáldið Káin. 
14.10.2020 - 14:14
Baggalútur 2018 í Háskólabíó
Í Konsert í kvöld ætlum við heldur betur að gera vel við okkur enda að koma jól, og hlusta á jólatónleika Baggalúts frá í fyrra.
12.12.2019 - 12:17
Sex með Svölu Björgvins og Baggalúti í Vikunni
Hljómsveitin Baggalútur hefur boðað jólin með sínum árlegu jólatónleikum og útgáfu nýrra jólalaga síðustu ár. Núna fá þeir Svölu Björgvins með sér í lið og flytja hér lagið Sex í Vikunni með Gísla Marteini.
15.12.2018 - 10:54