Færslur: BÆNG!

„Hvað er málið með káf í íslensku leikhúsi?“
Gestum Lestarklefans bar ekki saman um ágæti leikritsins Bæng! sem sýnt er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir. Leikarinn Jörundur Ragnarsson og Sandra Barilli hjá útgáfunni Öldu voru hrifin en rithöfundurinn Dagur Hjartarson taldi það skorta heildarsvip.
11.06.2019 - 15:22
Gagnrýni
Undrabarn og upprennandi einræðisherra í Bæng!
Leikhúsrýnir Víðsjár segir Bæng! að mörgu leiti sterka sýningu þar sem kraftmikill texti Mariusar von Mayerburgs skili sér vel í vandaðri þýðingu Hafliða Arngrímssonar. Hún skilji þó eftir sig ýmsar spurningar og ákveðin óþægindi.
08.05.2019 - 14:57
Gagnrýni
Ærslafull skothríð á frjálslynt samfélag
Í leikritinu BÆNG! leikur samstilltur leikhópur sér að klisjum og deilir á öfgahægri öfl, pópúlisma og afstöðulaust frjálslyndi, að mati gagnrýnandi Menningarinnar.
06.05.2019 - 19:50