Færslur: Ayatollah Khomeini
Mál sem reyndi mjög á mörk tjáningarfrelsis
Í dag, 14. febrúar, eru 30 ár frá því að æðstiklerkur Írans, Ayatollah Khomeini, gaf út fatwa, trúarlega tilskipun sem hvatti til þess að bresk-indverski rithöfundurinn Salman Rushdie yrði tekinn af lífi, auk þess sem 1 milljón dollara voru sett til höfuðs höfundinum.
14.02.2019 - 17:29