Færslur: Austurvígstöðvarnar

Viðtal
„Hvaða tónlistarfordómar eru þetta?“
Pönkhljómsveitin Austurvígstöðvarnar hefur vakið nokkra athygli undanfarið, þá ekki síst fyrir það að aðalsöngvarinn, Davíð Þór Jónsson, er sóknarprestur í Laugarneskirkju. Davíð segir að það sé ekkert athugavert við það, frekar en ef hann væri djasssöngvari.