Færslur: Austurlandi

„Tekur á að búa undir þessu en maður vinnur þetta“
Nú er unnið hörðum höndum að hreinsun aurs af Austurvegi á Seyðisfirði þar sem aurskriða féll síðdegis á þriðjudag. Þá vinnur slökkviliðið að því að dæla vatni úr kerfi bæjarins út í sjó. Hættustig almannavarna er áfram í gildi á Seyðisfirði. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir íbúa þreytta.
17.12.2020 - 14:35
Kjörsókn fer rólega af stað á Austurlandi
Fyrstu kjörstaðir á Austurlandi voru opnaðir klukkan níu í morgun og kjörsókn fer rólega af stað. Bjarni Bjögvinsson, formaður yfirkjörstjórnar, segir kjörsókn á fyrri hluta dagsins heldur minni en verið hefur í undangengnum kosningum. Um það bil 3.500 manns eru á kjörskrá.