Færslur: Auður Ómarsdóttir

Gömul í handbolta en ung í listum
Um þessar mundir sýna tveir listamenn myndlist sína í Kling & Bang í Marshall-húsinu. Önnur þeirra er Auður Ómarsdóttir en meðfram sýningunni gefur hún út bók þar sem má finna skissur fleiri verka.
11.09.2018 - 11:00
Gaf sér gjöf frá fyrstu ástinni
„Þetta var eins og uppgjör eða vörutalning á þessu ári og svo einhvern veginn endaði það í verkunum,“ segir Auður Ómarsdóttir listamaður sem nýlega opnaði sýningu í Gallerí Geysi.
19.12.2017 - 10:25