Færslur: Auður Aþena Einarsdóttir

Viðtal
Fengu sér ís saman eftir sögulega keppni
Tækniskólinn komst í undanúrslit í Gettu betur á föstudag í fyrsta skipti í sögu skólans. Skólinn er á mikilli siglingu en í fyrra komst hann í fyrsta sinn í átta liða úrslit. Auður Aþena Einarsdóttir úr liði Tækniskólans segir liðið bara nokkuð ferskt og tilbúið í slaginn.