Færslur: Auckland

Morðingi ungrar breskrar konu nafngreindur
Karlmaður sem myrti unga breska konu, Grace Millane að nafni, á Nýja Sjálandi fyrir tveimur árum hefur verið nafngreindur. Á sama tíma var upplýst að hann var dæmdur sekur á þessu ári fyrir mjög alvarleg kynferðisbrot gegn tveimur öðrum konum.
22.12.2020 - 04:26
Óttast að COVID-19 hafi kraumað lengi í samfélaginu
Nýsjálendingar óttast að kórónuveirusýking hafi kraumað í samfélaginu í margar vikur. Guardian hefur eftir ráðuneytisstjóra heilbrigðisráðuneytisins í Nýja-Sjálandi að smit hafi nú greinst í næststærsta skóla landsins þar sem 3.000 nemendur stunda nám.
12.02.2020 - 00:01