Færslur: Átök innan SÁÁ

Segðu mér
„Ég er hamingjusamur, glaður og frjáls“
„Ég var svona barnafyllibytta, byrjaði mjög snemma, en hætti líka mjög ungur,“ segir Einar Hermannsson nýkjörinn formaður SÁÁ. „Ég var 11 ára gamall sem telst frekar ungt, ég fór á minn fyrsta AA-fund 17 ára. Var þó búinn að vita í nokkurn tíma að ég ætti við vandamál að stríða.“
02.07.2020 - 14:01
Stuðningsmenn Einars Hermannssonar náðu kjöri
Allir þeir sem buðu sig fram í stjórn Einars Hermannssonar náðu kjöri sem stjórnarmeðlimir SÁÁ. Varamenn á lista Einars náðu einnig kjöri. Aðalfundur SÁÁ hófst klukkan fimm síðdegis.
30.06.2020 - 20:35
Morgunútvarpið
Einar segir fjármuni ekki vandamálið
Einar Hermannsson, sem nú býður sig fram til formanns stjórnar SÁÁ, segir ágreining innan samtakanna ekki hafa neitt með eignir eða fjármuni félagsins að gera. Reksturinn sé svipaður og hann hafi verið undanfarin tíu ár þó að vissulega hafi kórónuverufaraldurinn sett strik í reikninginn.
24.06.2020 - 09:45
Segir vanda SÁÁ víst snúast um peninga
Þetta snýst um stóran rekstrarreikning. Það eru mikil útgjöld hjá sjúkrahúsinu og það sýnir hvert stefnir í fjármálunum. Þetta sagði Þórarinn Tyrfingsson í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 
57 starfsmenn SÁÁ vilja Þórarin ekki aftur
Engin þörf er á að bjarga starfsfólki SÁÁ eins og Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður samtakanna hefur haldið fram. Þetta kemur fram í yfirlýsingu 57 starfsmanna meðferðarsviðs SÁÁ sem segjast hins vegar ekki vilja fá Þórarin aftur í stöðu formanns samtakanna. 
22.06.2020 - 10:36
Stefnir í hópuppsagnir á Vogi
Víðir Sigrúnarson, yfirlæknir á Vogi, segir að það stefni í hópuppsagnir hjá starfsfólki á meðferðarsviði SÁÁ. Hann er einn þeirra sem ætla að segja upp ef ekki verður skipuð ný framkvæmdastjórn innan samtakanna.
06.04.2020 - 17:00