Færslur: atlifannar

Hneykslað fólk lætur hneykslað fólk heyra það
Það var margt að frétta í vikunni og Atli Fannar fór yfir allt saman og hneykslar sig á því að hneykslað fólk lætur hneykslað fólk heyra það.
13.04.2018 - 22:56
Lars! Noregur? Eftir allt sem við upplifðum?
Atli Fannar tók fyrir Trump vikuna miklu, ræddi fasistastimpla til hægri og vinstri, kúk vikunnar og að sjálfsögðu Lars Lagerback og hin meintu svik við þjóðina.
03.02.2017 - 23:13
„Zúistar takast á um 30 milljónir frá ríkinu“
Atli fannar fór yfir helstu fréttir Vikunnar 18. nóvember á skemmtilegan hátt.
18.11.2016 - 22:11
Fréttir Vikunnar 11. nóvember með Atla Fannari
Stórskemmtilegi fréttamaðurinn Atli Fannar fer yfir helstu fréttir vikunnar 05.nóv-11.nóv á léttu nótunum. Margt gerðist í vikunni m.a. var Tobleroninu breytt, Donald Trump varð nýkjörinn forseti Bandaríkjanna en lítið að frétta af stjórnarmyndunarumræðum.
11.11.2016 - 22:10
Fréttir Vikunnar með Atla Fannari
Hinn bráðfyndni Atli Fannar fór yfir helstu fréttir vikunnar í Vikan með Gísla Marteini en afsakar í þetta sinn það að innslagið hefði geta orðið 19% skemmtilegra ef Sigmundur Davíð hefði verið með honum. Þrátt fyrir það, lofum við ykkur góðri skemmtun.
04.11.2016 - 22:05
„Stjórnmálin hafa brugðist ungu fólki“
Atli fannar fer yfir helstu fréttir kosningavikunnar.
28.10.2016 - 23:10
Fréttir liðinnar viku með Atla Fannari
Atli Fannar ritstjóri Nútímans hefur gengið til liðs við Vikuna með Gísla Marteini. Hér má sjá fyrsta pistil Atla Fannars þar sem hann fer yfir helstu fréttir liðinnar viku á húmorískan og beittan hátt.
10.10.2016 - 13:45