Færslur: Atlavík

„Við erum bara með kakó úr Múmíndalnum“
Veðrið lék við gesti Atlavíkur í gærkvöldi og nótt þar sem fólk skemmti sér með vinum og fjölskyldu þó djammið væri lágstemmdara en árið 1984 þegar Ringo Starr tróð upp. Sumir skáluðu í kakóglundri úr Múmíndalnum en aðrir létu bjórinn duga. 
01.08.2021 - 19:29