Færslur: Atlanta

Bandaríkin: Enn kallað eftir umbótum í löggæslu
Borgarstjórinn í Atlanta, Keisha Lance Bottoms, kallaði í dag eftir umbótum í lögregluliði borgarinnar. Það gerist í kjölfar þess að mótmæli gegn kynþáttahyggju blossuðu að nýju upp í borginni eftir að lögreglumaður skaut þeldökkan mann til bana á föstudag.
16.06.2020 - 02:41
Ný bylgja mótmæla í Atlanta
Keisha Lance Bottoms, borgarstjóri í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum, tilkynnti í gær að Erika Shields lögreglustjóri hefði ákveðið að stíga til til hliðar. Það gerist í kjölfar þess að lögreglumaður varð Rayshard Brooks, 27 ára þeldökkum manni, að bana við veitingastað í borginni.
14.06.2020 - 04:49
Töfraraunsæi, fágun og dýpt í Atlanta
Sjónvarpsrýnir Lestarinnar segir að tilraunastarfsemi og vilji til þess að breyta út af hefðinni geri Atlanta að einni mest spennandi nýrri sjónvarpsþáttaröð sem litið hefur dagsins ljós síðustu ár.
10.05.2018 - 08:00