Færslur: Atlandshafsbandalagið

Bandaríkjamenn auka herafla sinn í Evrópu
Fjölgað verður verulega í herafla Bandaríkjanna í Evrópu. Þetta tilkynnti Joe Biden, forseti Bandaríkjanna í morgun, þegar hann kom á leiðtogafund NATO í Madrid á Spáni. Biden segir meiri þörf en nokkru sinni fyrir bandalagið. Svíþjóð og Finnlandi verður formlega boðin aðild á fundinum í dag.
Finnar ætla ekki í NATO án Svía
Finnar ætla ekki að ganga í Atlantshafsbandalagið, NATO, ef aðild Svía gengur ekki eftir. Þetta sagði Sauli Niinistö, forseti Finnlands, á blaðamannafundi í dag. Öll aðildarríkiaðildarríki NATO, nema Tyrkland, styðja inngöngu ríkjanna í bandalagið. Tyrkir hafa sett ýmis skilyrði fyrir því að Finnar og Svíar fái aðild. 
12.06.2022 - 16:22
Finnar búa sig undir tölvuárásir frá Rússum
Finnar hafa verið beðnir um að undirbúa sig undir holskeflu tölvuárása í kjölfar vegna mögulegrar aðildar Finnlands í Atlandshafsbandalagið. Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, og Sauli Niinistö, forseti landsins, tilkynntu bæði í gær að þau styddu aðild að NATO.
13.05.2022 - 10:24
Myndskeið
Erlendir miðlar spurðu Katrínu spjörunum úr
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að Kína eigi að axla sína ábyrgð gagnvart stríðinu í Úkraínu og beita sér fyrir friði. Erlendir fjölmiðlar spurðu hana spjörunum úr þegar hún mætti á leiðtogafund NATO í Brussel í morgun.
Stórauka viðbúnað og fjárframlög til varnarmála
Leiðtogar Atlandshafsbandalagsins samþykktu á fundi sínum í dag aukna hernaðaraðstoð við Úkraínustjórn í formi skriðdreka, loftvarnarkerfa og dróna. Þá verða fjárframlög til varnarmála stóraukin.
24.03.2022 - 14:25
Viðbúnaður NATO aukinn í Austur-Evrópu
Aðildarríki Atlandshafsbandalagsins þurfa að stórauka fjárframlög sín til varnarmála að mati framkvæmdastjórans Jens Stoltenberg. Hann gerir ráð fyrir að viðbúnaður verði aukinn til muna í Austur-Evrópu.
23.03.2022 - 16:19
Deilt um ábyrgð á sprengingum í austurhluta Úkraínu
Fregnir berast af sprengingum og skotum í austurhluta Úkraínu en deilt er um hvort Úkraínuher eða aðskilnaðarsinnar eigi upptökin af slíkum árásum. Utanríkisráðherra Rússlands segir þarlend stjórnvöld ætla að gefa bandaríkjastjórn svör við tillögum þeirra um öryggismál í Úkraínu síðar í dag.
17.02.2022 - 11:55
Til skoðunar að auka vígbúnað í Austur-Evrópu
Utanríkisráðherra Íslands segir að nýr veruleiki blasi við í Evrópu, allavega í bili, vegna spennunar við landamæri Úkraínu. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir til skoðunar að auka viðbúnað í austurhluta Evrópu
Stoltenberg segir Rússa vera að auka vígbúnað
Enn fer tvennum sögum af vígbúnaði Rússa við landamæri Úkraínu. Stjórnvöld í Rússlandi segja heræfingum á svæðinu að ljúka en framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins segir að Rússar auki nú vígbúnað sinn á svæðinu.
16.02.2022 - 12:09