Færslur: Aþena

Íslensk list í Aþenu
„Aþena veitir manni gífurlegan innblástur“
Aþena hefur nokkurn veginn allt að bjóða myndlistarmönnum í leit að innblæstri og listvænlegu umhverfi. Sífellt fleiri hafa uppgötvað þetta og nú býr drjúgur hópur íslenskra listamanna í borginni.
29.11.2021 - 10:33
Menningin
Mæta með list á borðið í Pálínuboð í Aþenu
Íslenskir vindar leika um Aþenu þessa dagana því grísk-íslenska listahátíðin Head 2 head hófst þar um síðustu helgi. Þar taka höndum saman listamannarekin rými beggja landa, fyrst þar og svo hér á landi haustið 2023.
10.11.2021 - 09:56
Gróðureldar kviknuðu á Grikklandi í kvöld
Gróðureldar brutust út í kvöld nærri bænum Nea Makri norðaustur af Aþenu höfuðborg Grikklands. Um það bil sjötíu slökkviliðsmenn berjast nú við eldana en íbúum hefur verið ráðlagt að yfirgefa heimili sín.
20.09.2021 - 23:53
Gróðureldar á Grikklandi „virðast á undanhaldi“
Skæðir gróðureldar sem hafa geisað á Grikklandi í tæpa viku virðast vera á undanhaldi. Þetta sagði Haraldur Ólafsson veðurfræðingur sem staddur er í Aþenu í viðtali við fréttastofu. Yfir 2000 íbúar á Evia-eyju austan við Aþenu hafa þurft að flýja heimili sín og yfir 56 þúsund hektarar lands hafa brunnið. Minnst átta manns hafa látið lífið í eldunum.
09.08.2021 - 12:25
Stolið listaverk Picassos endurheimt eftir níu ár
Málverkið „Höfuð af konu“ eftir spænska listmálarann Picasso sem var stolið úr ríkislistasafninu í Aþenu fyrir níu árum síðan var endurheimt í dag.
29.06.2021 - 23:46
Samstöðufundir vegna Palestínu víða um Evrópu í dag
Tugir þúsunda Evrópubúa fóru í göngur til stuðnings málstað Palestínu í dag. Skipuleggjendur fullyrða að 150 þúsund manns hafi gengið um götur Lundúna, nærri Hyde Park, með skilti með áletrunum á borð við „Hættið sprengjuárásum á Gaza“.
15.05.2021 - 21:45
Nektin könnuð í Aþenu
Þrjár íslenskar myndlistarkonur hafa síðustu daga og vikur unnið naktar að myndlist sinni í Aþenu í Grikklandi í steikjandi hita. Þetta eru þær Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Rakel McMahon og Eva Ísleifsdóttir sem kanna tengsl nektar, virkni og áhorfs í allsérstökum gjörningi.