Færslur: Aþena

Skógareldar geisa í nágrenni Aþenu
Skógareldar geisa nú í grennd við Aþenu, höfuðborg Grikklands. Eldarnir ógna heimilum fólks í úthverfum borgarinnar.
04.06.2022 - 15:54
Vilja að Þórshöfn verði menningarborg Evrópu árið 2030
Borgarráðið í Þórshöfn í Færeyjum hefur lagt fram og samþykkt áætlun þess efnis að höfuðstaðurinn verði útnefndur Menningarborg Evrópu árið 2030. Evrópusambandið útnefnir borgir sem við það fá styrk til að kynna menningarlíf sitt.
Íslensk list í Aþenu
„Aþena veitir manni gífurlegan innblástur“
Aþena hefur nokkurn veginn allt að bjóða myndlistarmönnum í leit að innblæstri og listvænlegu umhverfi. Sífellt fleiri hafa uppgötvað þetta og nú býr drjúgur hópur íslenskra listamanna í borginni.
29.11.2021 - 10:33
Menningin
Mæta með list á borðið í Pálínuboð í Aþenu
Íslenskir vindar leika um Aþenu þessa dagana því grísk-íslenska listahátíðin Head 2 head hófst þar um síðustu helgi. Þar taka höndum saman listamannarekin rými beggja landa, fyrst þar og svo hér á landi haustið 2023.
10.11.2021 - 09:56
Gróðureldar kviknuðu á Grikklandi í kvöld
Gróðureldar brutust út í kvöld nærri bænum Nea Makri norðaustur af Aþenu höfuðborg Grikklands. Um það bil sjötíu slökkviliðsmenn berjast nú við eldana en íbúum hefur verið ráðlagt að yfirgefa heimili sín.
20.09.2021 - 23:53
Gróðureldar á Grikklandi „virðast á undanhaldi“
Skæðir gróðureldar sem hafa geisað á Grikklandi í tæpa viku virðast vera á undanhaldi. Þetta sagði Haraldur Ólafsson veðurfræðingur sem staddur er í Aþenu í viðtali við fréttastofu. Yfir 2000 íbúar á Evia-eyju austan við Aþenu hafa þurft að flýja heimili sín og yfir 56 þúsund hektarar lands hafa brunnið. Minnst átta manns hafa látið lífið í eldunum.
09.08.2021 - 12:25
Stolið listaverk Picassos endurheimt eftir níu ár
Málverkið „Höfuð af konu“ eftir spænska listmálarann Picasso sem var stolið úr ríkislistasafninu í Aþenu fyrir níu árum síðan var endurheimt í dag.
29.06.2021 - 23:46
Samstöðufundir vegna Palestínu víða um Evrópu í dag
Tugir þúsunda Evrópubúa fóru í göngur til stuðnings málstað Palestínu í dag. Skipuleggjendur fullyrða að 150 þúsund manns hafi gengið um götur Lundúna, nærri Hyde Park, með skilti með áletrunum á borð við „Hættið sprengjuárásum á Gaza“.
15.05.2021 - 21:45
Nektin könnuð í Aþenu
Þrjár íslenskar myndlistarkonur hafa síðustu daga og vikur unnið naktar að myndlist sinni í Aþenu í Grikklandi í steikjandi hita. Þetta eru þær Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Rakel McMahon og Eva Ísleifsdóttir sem kanna tengsl nektar, virkni og áhorfs í allsérstökum gjörningi.