Færslur: Atassut

Bólusetningar þykja ganga fullhægt á Grænlandi
Fulltrúar þriggja grænlenskra stjórnmálaflokka gagnrýna hægagang í bólusetningum í landinu. Sömuleiðis vilja þeir að landsmenn hafi um fleiri bóluefni að velja en nú standa þeim aðeins efni Pfizer og Moderna til boða.
Kosningar boðaðar á Grænlandi
Kim Kielsen, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, tilkynnti í kvöld að hann ætlaði að boða til nýrra þingkosninga í apríl, hálfu ári áður en kjörtímabilinu lýkur. 
05.03.2018 - 21:24