Færslur: Astra Zeneca

Eðlilegt að skima bólusetta á landamærunum
Lektor í faraldsfræði segist binda vonir við að útbreidd bólusetning hér á landi komi í veg fyrir mjög alvarleg veikindi vegna Covid-19. Skoða þurfi hvort taka eigi aftur upp skimanir á bólusettum einstaklingum við landamærin.
Danir senda 500 þúsund bóluefnaskammta til Úkraínu
Danir ætla að senda 500 þúsund skammta af bóluefni Astra Zeneca við kórónuveirunni til Úkraínu. Danska utanríkisráðuneytið staðfesti þetta við fréttamiðilinn DR í kvöld.
11.06.2021 - 21:21
Myndskeið
20 þúsund skammtar dregnir út í bólusetningalottóinu
Það skýrist í dag hvenær árgangar fæddir 1975 og síðar fá bólusetningu en dregið verður í svokölluðu bólusetningarlottói í húsakynnum heilsugæslunnar í Mjóddinni klukkan tíu í dag. 20 þúsund skammtar verða gefnir í næstu viku.
Komu af fjöllum vegna láns á bóluefni til Íslendinga
Norska heilbrigðisráðuneytið hefur ekki tekið ákvörðun um að lána Íslendingum 16.000 skammta af bóluefni Astra Zeneca líkt og íslenska heilbrigðisráðuneytið greindi frá í dag. Norska sjónvarpsfréttastöðin TV2 birtir í dag svar ráðuneytisins við fyrirspurn þeirra um tilkynningu íslenskra heilbrigðisyfirvalda í dag þar sem kemur fram að ráðuneytið íhugi málið.
21.04.2021 - 17:00
Myndskeið
Bjartsýni þrátt fyrir óvissu með mörg bóluefni
Dönsk stjórnvöld ákváðu í dag að hætta alveg að nota bóluefni AstraZeneca. Þá ríkir óvissa á heimsvísu um bóluefni Janssen. Sóttvarnalæknir telur líklegt að bóluefni Janssen fái grænt ljós og vonar að það takist að gefa að minnsta kosti 200 þúsund manns bóluefni fyrir mitt sumar.
AstraZeneca afhendir helmingi færri skammta en til stóð
Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur tilkynnt að um það bil helmingi færri skammtar bóluefnis þess verði afhentir ríkjum Evrópusambandsins í næstu viku en til stóð. Það eigi einnig við um Noreg og Ísland.
Vilja að ungt fólk fái annað bóluefni en AstraZeneca
Sérfræðínganefnd breskra stjórnvalda á sviði bóluefna telur að bjóða eigi öllum sem eru yngri en þrjátíu ára og fá annað bóluefni en AstraZeneca, sé það mögulegt. Þetta er lagt til vegna nokkurra tuga tilfella þar sem fólk hefur fengið blóðtappa stuttu eftir bólusetningu með bóluefninu.
07.04.2021 - 15:21
„Það vék sér að mér brosmild kona“
Fjögur þúsund manns fengu bólusetningu í Laugardalshöll í dag með bóluefni Astra Zeneca. Á meðal þeirra var Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 
26.03.2021 - 19:15
Mikill fjöldi bólusettur í Laugardalshöll í dag
Sex greindust innanlands í gær, þar af var einn utan sóttkvíar. Mikið hefur fjölgað í sóttkví frá í gær. Stefnt er að því að bólusetja 4000 manns í Laugardalshöllinni í dag með bóluefni Astra Zeneca, fyrrverandi landlæknir var þar á meðal.