Færslur: Ástin Texas

Gíslatöku á heimili í Texas lokið
Maður sem hélt nákomnum ættingjum sínum föngnum í Cedar Parks, útborg Austin í Texas, hefur látið alla gísla sinna lausa.
17.08.2020 - 14:32
Viðtal
Skilaði bílprófinu og tekur strætó úr skáldabænum
„Ég þurfti að taka strætó sem fór 9:08,“ segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem kom alla leiðina úr Hveragerði í viðtal í Morgunkaffið á laugardagsmorgni. „En þetta átti ekki að hljóma svona mæðulega, ég elska að taka strætó. Á heyrnatól sem útiloka utanaðkomandi hávaða og þetta eru bara bestu stundirnar,“ bætir hún við en hún hlustar oft á tónlist eða hlaðvörp á leiðinni.
Gagnrýni
Persónur sem vinna hug lesanda og hjarta
„Þannig heldur stíllinn uppi lágstemmdri spennu sem kallar á lestur, ekki með flugeldum heldur alveg eins þögulli ákefð,“ segir Gauti Kristmannsson um nýjustu bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur.
Viðtal
Þar sem hvert einasta orð skiptir máli
Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur hefur gefið út nýja bók, smásagnasafnið Ástin Texas. Hún segist hafa verið gift skáldsagnaforminu undanfarin tuttugu ár og hafi fundið þörf fyrir því að vinna í knappari frásögnum. „Þar sem maður gæti farið beint í stemninguna og dýptina og þyrfti ekki að vera að plotta mikið.“