Færslur: Ásthildur Magnúsdóttir

Menningin
Vefur röggvarfeld fyrir opnum tjöldum
Ásthildur Magnúsdóttir vefari hefur árum saman reynt að svara því hvernig feldir til forna litu út. Á dögunum flutti hún vefstólinn sinn frá Selfossi í Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ þar sem hún sýndi gestum og gangandi hvernig feldur verður til.