Færslur: Ástarsögur

Ástarsögur
„Við sögðumst vera par en það trúði okkur enginn“
„Það er magnað að finna fyrir svona rosalegri ást og hlýju í sinn garð frá manneskju sem þú hefur ekki fengið að knúsa,“ segir Regn Sólmundur Evudóttir, sem kynntist kærasta sínum Magnúsi á Twitter. Þau eru ástfangin upp fyrir haus þrátt fyrir að hafa aldrei hist í persónu.
22.02.2022 - 10:07
Viðtal
„Skemmtilegra að lesa með ástargleraugunum“
Sparibollinn eru verðlaun sem veitt verða í annað skipti í ár á sjálfan Valentínusardaginn. Þau eru afhent þeim höfundi sem skrifaði bestu ástarlýsinguna í fyrra, að mati dómnefndar. Elísabet Jökuls, Eiríkur Örn, Stefán Máni, Ólafur Jóhann og Hlín Agnars eru tilnefnd.
13.02.2021 - 13:57
Viðtal
„Þegar ég kom heim fékk ég bara taugaáfall“
Grétar Þorgeirsson sjómaður var skipstjóri á bát sem lenti í miklum sjávarháska. Um hríð hélt hann að síðasta stund hans væri runnin upp og lengi eftir á glímdi hann við áfallastreitu og sektarkennd. Konan hans, sem hann kallar flugdrekann sinn, hjálpaði honum að komast yfir atburðina.
25.12.2020 - 11:00