Færslur: Astana

Rússar hvetja Tyrki til stillingar í Sýrlandi
Rússnesk stjórnvöld segjast vonast til að Tyrkir sýni stillingu og beiti ekki of mikilli hörku gagnvart útlagasveitum Verkamannaflokks Kúrda í Sýrlandi. Tyrkir hafa gert loftárásir á búðir þeirra og hóta atlögu á landi.
Höfuðborg Kasakstans fær aftur nafnið Astana
Höfuðborg Kasakstans mun á næstunni endurheimta sitt fyrra nafn, Astana, eftir að hafa gengið undir nafninu Nur-Sultan um þriggja ára skeið. Astana var nefnd Nur-Sultan árið 2019, til heiðurs fráfarandi forseta, Nur-Sultan Nasarbajev, sem verið hafði einráður leiðtogi landsins um áratugaskeið.
14.09.2022 - 04:51

Mest lesið