Færslur: Ásta Kristjana Sveinsdóttir

Lestin
Ritstýrir handbók Oxford-háskóla um femíníska heimspeki
Nýverið kom út þykkt og mikið safnrit Oxford-háskóla um femíníska heimspeki. Annar tveggja ritstjóra er Ásta Kristjana Sveinsdóttir prófessor, sem segir markmiðið að sýna femíníska heimspeki í öllum sínum fjölbreytileika.