Færslur: Ásta

Gagnrýni
Einlægt, óskrifað blað
Ásta sló í gegn á liðnum Músíktilraunum þegar ástríðufullur flutningur hennar snerti mann og annan. Sykurbað er hennar fyrsta breiðskífa og er plata vikunnar á Rás 2.
Aldrei sungið af neinu viti áður
Tónlistarkonan Ásta gaf út sína fyrstu plötu, Sykurbað, á miðnætti í gær. Platan er samin í Lýðháskólanum á Flateyri þar sem Ásta bjó um tíma.
18.10.2019 - 10:55
Dilkadrættir í mannlegum samskiptum
„Alltaf þegar við hittum annað fólk verðum við einhvern veginn að skilja hvaðan það kemur, þannig að við setjum það í hólf. En sum þessara hólfa geta verið erfið og óréttlát,“ segir Ásta Kristjana Sveinsdóttir, prófessor í heimspeki við háskólann í San Francisco.
17.03.2019 - 16:15