Færslur: Ást

Ástin er í loftinu. Rómantísk flugferð yfir Taíwan
Taíwanska flugfélagið EVA ætlar að bjóða upp nýlundu um jól og áramót undir yfirskriftinni „Fljúgðu með okkur - ástin er í loftinu“.
22.11.2020 - 06:18
Erlent · Ferðalög · Asía · Taiwan · Flugferðir · Ást · Matur
Elti leikkonu úr Law and Order alla leið til New York
„Ég var skotin í henni eins og maður fær svona æskuskot,“ segir Birna Hrönn Björnsdóttir um Marisku Hargitay, aðalleikkonu þáttanna Law and Order: Special Victims Unit. Hún var svo bergnumin af leikkonunni að hún mætti á tökustað þáttanna og beið eftir henni klukkutímum saman, bara til að geta sagt hæ.
26.07.2020 - 14:30