Færslur: Ásrún Magnúsdóttir

Morgunútvarpið
Alltaf hægt að fela sig á bakvið tré eða annan ungling
Ásrún Magnúsdóttir dansari óskar eftir unglingum sem hafa áhuga á að taka þátt í ljóðagjörningi hennar í Öskjuhlíð í næsta mánuði. Gjörningurinn snýst um að fara með ljóðið Únglingurinn í skóginum eftir Halldór Laxness og ganga kyrjandi um skóginn.
„Okkur var boðið kampavín, svo fóru þau úr herberginu“
Hjónin Ásrún Magnúsdóttir og Atli Bollason urðu við þeirri óvenjulegu bón frá myndlistarmanninum Ragnari Kjartanssyni að stunda kynlíf fyrir framan myndavél fyrir verk sem listamaðurinn var að setja upp í París. „Við elskuðum hvort annað svo þetta var ekki flókið.“
26.07.2020 - 09:39