Færslur: Áslaug Jónsdóttir

Áslaug og Kristín tilnefndar til verðlauna
Bækurnar Vertu ósýnilegur – flóttasaga Ishmaels, eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, og Skrímsli í vanda, eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal, eru tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir á árinu 2018.
Bókmenntaverðlaunin
Þakkarræða Áslaugar Jónsdóttur
Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrir Skrímsli í vanda. Hér má horfa á og lesa þakkarræðu Áslaugar.
Áslaug, Kristín og Unnur fá bókmenntaverðlaunin
Rithöfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Unnur Jökulsdóttir eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017.