Færslur: Áslaug Arna

Viðtal
Gera ekki breytingar til bjargar einstaka fjölskyldum
Flytja á sex manna fjölskyldu frá Egyptalandi, sem dvalið hefur á Íslandi í meira en tvö ár, úr landi í næstu viku. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir ekki koma til greina að gera reglugerðarbreytingar til að bjarga einstaka fjölskyldum sem fara í fjölmiðla.
„Fólkið í landinu er ítrekað að bjarga flóttafólki“
Mál hins sjö ára gamla Muhammeds Khan og fjölskyldu hans vakti mikla athygli um helgina. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra frestaði brottvísun þeirra í gær og stytti hámarkstíma málsmeðferðar úr 18 mánuðum í 16.
03.02.2020 - 10:56
Öðruvísi að vera á þingi en maður heldur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir mætti puttabrotin í Núllið og sagði frá sjálfri sér, lífinu á þingi og vinnuviku þingmanna.
10.09.2018 - 16:50