Færslur: Askja

Flestir vegir á hálendinu enn ófærir
Opnun fjallvega á vorin ræðst í grunninn af veðurfari og snjóalögum. Þegar frost er farið úr þeim og ekki hætta á skemmdum þykir óhætt að opna fyrir umferð. Þrátt fyrir milda tíð síðustu daga er ekki útlit fyrir að hægt verði að opna vegi á hálendinu fyrr en vanalega. Þar spilar inn í óvenjukaldur maímánuður.
07.06.2021 - 13:29
Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 í grennd við Herðubreið
Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 mældist klukkan korter yfir tvö, um þrjá kílómetra vestur af Herðubreiðartöglum. Nokkrir minni skjálftar hafa einnig mælst á svæðinu bæði á undan og eftir þeim stærsta.
10.07.2020 - 15:05
Mynduðu Bárðarbungu með ratsjám eftir skjálftann
Einn stærsti skjálfti sem orðið hefur í Bárðarbungu frá eldgosinu í Holuhrauni fyrir nærri sex árum varð í fyrrinótt þegar skjálfti mældist 4,8 að stærð. Landhelgisgæslan flaug yfir svæðið í gær og myndaði bæði Bárðarbungu og Öskju með ratsjám.
21.04.2020 - 06:38
Engin merki um gosóróa í Öskju
Jarðskjálfti upp á 3,1 varð á Öskju­svæðinu um klukk­an hálf átta í morg­un. Jarðskjálftahrina hefur staðið yfir á svæðinu frá því á fimmtudag. Náttúrvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir engin merki um gosóróa.
13.11.2019 - 11:49