Færslur: Asger Jorn

Listaverkin og tíminn sem þau geyma
Hvað eru samanburðarhæf skemmdarverk? Á nýrri sýningu, sem opnuð verður á laugardag kl. 16 í Listasafni Íslands fæst kannski svar við þessari spurningu. Sýningin heitir Comparative Vandalism og gefur innsýn í vinnubrögð og óbilandi forvitni danska myndlistarmannsins Asgers Jorn. Fjallað var um sýninguna í Víðsjá. Umfjölunina má heyra hér að ofan.