Færslur: Ásatrúarfélagið

Þjóðkirkjan undir 60 prósent í fyrsta skipti
Þjóðkirkjan er sem fyrr langfjölmennasta trúfélag landsins, en rúmlega 228 þúsund einstaklingar sem búa hérlendis voru skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. júlí síðastliðinn, eða 59,9% landsmanna.
Stjórn klofnaði í afstöðu til nýs framkvæmdastjóra
Stjórn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma klofnaði í afstöðu sinni til ráðningar á nýjum framkvæmdastjóra. Fulltrúar úr þremur aðildarfélögum kusu gegn ráðningunni og stór hluti sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
10.04.2022 - 10:06
Félagsstarf Ásatrúarmanna hefst í Öskjuhlíð undir haust
Jóhanna G. Harðardóttir starfandi allsherjargoði segir hægt en vel miða við byggingu hofs Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð. Nú styttist í að hluti starfseminnar flytji þangað inn.
Ásatrúarfólki fjölgar mest á meðan zúistum fækkar
Enn fækkar í þjóðkirkjunni samkvæmt nýrri töflu yfir skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög sem Þjóðskrá birti í dag.