Færslur: Asahláka

Íbúar hvattir til að hreinsa niðurföll
Akureyrarbær hvetur íbúa til að hreinsa frá niðurföllum í hláku sem nú gengur yfir landið. Asahláka er í bænum og unnið að því að sandbera.
05.02.2020 - 15:13
Innlent · Akureyri · Veður · færð · Asahláka
Asahláka og vatnavextir á laugardag
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra vara við fyrstu asahláku ársins á laugardaginn á sunnan og vestanverðu landinu, með mikilli úrkomu og leysingum. Veðurstofan gerir ráð fyrir að það hlýni mjög ört á laugardag með suðaustanstormi og talverðri rigningu. Einnig er spáð talsverðri rigningu á sunnanverðu landinu nú á fimmtudag.
07.03.2016 - 18:07