Færslur: As Good as it Gets

Bíóást
Einstaklega vel leikin mynd um áráttu-þráhyggjuröskun
„Það kom engin önnur mynd til greina,“ segir sálfræðingurinn Kristján Guðmundsson um myndina As Good as it Gets sem hann hefur notað sem kennsluefni í skólatímum sínum um áráttu- og þráhyggjuhegðun. Myndin verður sýnd í Bíóást á RÚV í kvöld.
23.11.2019 - 09:10