Færslur: Árstíðir

Gagnrýni
Sú kemur tíð
Pendúll, nýjasta plata Árstíða, er til þess fallin að halda merki hljómsveitarinnar hátt á lofti, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
Árstíðir - Pendúll
Hljómsveitina Árstíðir hefur sent frá sér plötuna Pendúl en sveitin er þekkt fyrir órafmagnaðann hljóðfæraleik og raddaðan söng. Hún hefur verið starfandi frá árinu 2008 og gefið út nokkrar breiðskífur og þröngskífur ásamt því að vera iðin við tónleikahald heima og erlendis.
29.11.2021 - 15:50
Tónleikar
Þorláksmessutónleikar Rásar 2: Árstíðir í Fríkirkjunni
Upptaka frá tónleikum sem Árstíðir hélt í Fríkirkjunni í Reykjavík fyrir Þorláksmessutónleika Rásar 2. Útsending frá tónleikunum er einnig á Rás 2 og hefst klukkan 22:05.
23.12.2020 - 21:48
Þorláksmessutónleikar Rásar 2
Árstíðir í Fríkirkjunni - Jólin allstaðar
Hljómsveitin Árstíðir hélt sína árlegu jólatónleika fyrir framan tóma Fríkirkju fyrr í desember. Tónleikarnir voru hins vegar teknir upp í heild sinni og eru Þorláksmessutónleikar Rásar 2 í ár.
23.12.2020 - 13:28
Iceland Airwaves í fyrra og fyrr
Í Konsert þessa vikuna förum á Iceland Airwaves í fyrra, og reyndar á Airwaves 2005 líka.
Magnús og Árstíðir í Konsert
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur í lok ágúst, en hélt upp á afmælið með afmælistónleikum um miðjan nóvember.
Gagnrýni
Uppskeran eins og sáð var til
Garðurinn minn er plata sem Magnús Þór Sigmundsson vinnur með hljómsveitinni Árstíðum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Mammút og Árstíðir og Paul Simon!
Við heyrum upptökur Rásar 2 frá Iceland Airwaves 2016 með Mammút og Árstíðum og svo órafmagnaða tónleika með Paul Simon frá 1992.
07.09.2017 - 10:03
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52