Færslur: Árstíðir

Tónleikar
Þorláksmessutónleikar Rásar 2: Árstíðir í Fríkirkjunni
Upptaka frá tónleikum sem Árstíðir hélt í Fríkirkjunni í Reykjavík fyrir Þorláksmessutónleika Rásar 2. Útsending frá tónleikunum er einnig á Rás 2 og hefst klukkan 22:05.
23.12.2020 - 21:48
Þorláksmessutónleikar Rásar 2
Árstíðir í Fríkirkjunni - Jólin allstaðar
Hljómsveitin Árstíðir hélt sína árlegu jólatónleika fyrir framan tóma Fríkirkju fyrr í desember. Tónleikarnir voru hins vegar teknir upp í heild sinni og eru Þorláksmessutónleikar Rásar 2 í ár.
23.12.2020 - 13:28
Iceland Airwaves í fyrra og fyrr
Í Konsert þessa vikuna förum á Iceland Airwaves í fyrra, og reyndar á Airwaves 2005 líka.
Magnús og Árstíðir í Konsert
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur í lok ágúst, en hélt upp á afmælið með afmælistónleikum um miðjan nóvember.
Gagnrýni
Uppskeran eins og sáð var til
Garðurinn minn er plata sem Magnús Þór Sigmundsson vinnur með hljómsveitinni Árstíðum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Mammút og Árstíðir og Paul Simon!
Við heyrum upptökur Rásar 2 frá Iceland Airwaves 2016 með Mammút og Árstíðum og svo órafmagnaða tónleika með Paul Simon frá 1992.
07.09.2017 - 10:03
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52