Færslur: Ársskýrsla

Isavia rekið með ríflega 13 milljarða halla árið 2020
Afkoma Isavia samstæðunnar var neikvæð um sem nemur 13,2 milljörðum króna árið 2020. Viðnúningurinn er um 14,4 milljarðar króna milli ára. Þorra samdráttarins má rekja til þess að farþegum sem fóru um Keflavíkurflugvöll fækkaði um 81% frá árinu á undan.
Fleiri karlar en konur gjaldþrota
Talsvert fleiri karlar en konur eru úrskurðaðir gjaldþrota og er hlutfall kynjana afar ójafnt. Þetta sýnir línurit í ársskýrslu dómstólasýslunnar fyrir árið í fyrra en tekinn er fyrir fjöldi gjaldþrotaúrskurða einstaklinga á tímabilinu 2009-2018.
15.06.2019 - 11:16