Færslur: Ársreikningar

Viðtal
Getur krafist slita á 1600 fyrirtækjum eða félögum
Sextán hundruð félög eða fyrirtæki eiga yfir höfði sér að skatturinn beiti nýju úrræði og krefjist slita og skiptingu á búi félagsins. Skattalögfræðingur segir að þetta þýði aukinn kostnað fyrir ríkissjóð þar sem ríkið þarf þá að greiða fyrir gjaldþrotaskiptin. Þetta geti hins vegar komið í veg fyrir kennitöluflakk og undanskot.
13.11.2021 - 19:25
Stóraukin framlög til flokka og víða vænn kosningaforði
Framlög ríkisins til stjórnmálaflokka hafa stóraukist á síðastliðnum árum. Sjálfstæðisflokkurinn er sá stjórnmálaflokkur sem stóð sterkast að vígi fjárhagslega í árslok 2019 og er líklega með besta kosningaforðann nú. Næstbest stóð Samfylkingin en minnst var í veski Sósíalistaflokksins.