Færslur: Árósar

Andlitsgrímur ekki skylda á lengri leiðum
Lestarfarþegum á lengri leiðum til og frá Árósum í Danmörku ber ekki skylda til að hafa andlitsgrímu fyrir vitum sér.
Yfir 100 smit í Danmörku fimmta daginn í röð
128 kórónuveirusmit hafa greinst í Danmörku síðasta sólarhring og er það fimmti dagurinn í röð sem fleiri en 100 ný smit greinast. Meira en helmingur smitanna í dag, eða 72, greindust í Árósum þar sem smitum fjölgar hratt. Smit hefur meðal annars geinst á hjúkrunarheimili í borginni.
09.08.2020 - 15:38
Ekki greinst fleiri smit í Danmörku frá því í apríl
169 ný kórónuveirusmit greindust í Danmörku síðasta sólarhringinn og hafa ekki greinst fleiri smit frá því í apríl. Tæpur helmingur tilfellanna, eða 79 greindust í Árósum.
08.08.2020 - 17:30
Danir óttast að faraldurinn gæti farið úr böndum
Ef útbreiðsla kórónuveirusmita í Danmörku heldur áfram að þróast með líkum hætti og undanfarna daga gæti verið hætta á að faraldurinn fari úr böndunum.
04.08.2020 - 04:25