Færslur: Árósar

Miu minnst og viðbragða krafist við ofbeldi gegn konum
Dönsku stúlkunnar Miu Skadhauge Stevn var minnst um allt land í dag. Mia var 22 ára og var myrt á leið heim eftir að hafa verið úti að skemmta sér í Álaborg um seinustu helgi. Hart er lagt að stjórnvöldum að bregðast við ofbeldi gegn konum.
Stærstu flokkar Danmerkur tapa nokkru fylgi
Kosið var til sveitastjórna í Danmörku í gær. Stærstu flokkar landsins tapa fylgi frá síðustu sveitastjórnakosningum í Danmörku. Einingarlistinn er sigurvegari kosninganna í Kaupmannahöfn en Íhaldsmenn bæta verulega við sig á landsvísu.
Flest smit í Danmörku hjá 20 til 29 ára gömlu fólki
Í gær greindust 844 með COVID-19 í Danmörku en tæplega 650 í fyrradag. Flest smit greinast meðal ungs fólks.
19.07.2021 - 13:22
Úlfar hverfa sporlaust í Danmörku
Á árabilinu 2012 til 2020 hurfu tíu úlfar sporlaust í Danmörku. Danska ríkisútvarpið greinir frá þessu á vef sínum og hefur eftir Peter Sunde við Háskólann í Árósum að hefðu þeir drepist af náttúrulegum ástæðum hefðu þeir átt að finnast.
06.01.2021 - 02:17
Erlent · Danmörk · Náttúra · Dýralíf · Þýskaland · Pólland · Árósar · Dýr · Villt dýr
Andlitsgrímur ekki skylda á lengri leiðum
Lestarfarþegum á lengri leiðum til og frá Árósum í Danmörku ber ekki skylda til að hafa andlitsgrímu fyrir vitum sér.
Yfir 100 smit í Danmörku fimmta daginn í röð
128 kórónuveirusmit hafa greinst í Danmörku síðasta sólarhring og er það fimmti dagurinn í röð sem fleiri en 100 ný smit greinast. Meira en helmingur smitanna í dag, eða 72, greindust í Árósum þar sem smitum fjölgar hratt. Smit hefur meðal annars geinst á hjúkrunarheimili í borginni.
09.08.2020 - 15:38
Ekki greinst fleiri smit í Danmörku frá því í apríl
169 ný kórónuveirusmit greindust í Danmörku síðasta sólarhringinn og hafa ekki greinst fleiri smit frá því í apríl. Tæpur helmingur tilfellanna, eða 79 greindust í Árósum.
08.08.2020 - 17:30
Danir óttast að faraldurinn gæti farið úr böndum
Ef útbreiðsla kórónuveirusmita í Danmörku heldur áfram að þróast með líkum hætti og undanfarna daga gæti verið hætta á að faraldurinn fari úr böndunum.
04.08.2020 - 04:25