Færslur: Aron Einar

Gylfi Þór fetar í fótspor Arons Einars
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City í ensku úrvalsdeildinni, vann í gær þrenn verðlaun á lokahófi félagsins. Var Gylfi valinn bestur af stuðningsmönnum sem og samherjar hann völdu hann bestan í liðinu. Einnig kustu stuðningsmenn félagsins Gylfa sem besta leikmann liðsins á útivöllum.
18.05.2017 - 18:29