Færslur: Arnór Dan
Kom á óvart hversu stórt skref þetta var
Tónlistarmaðurinn Arnór Dan Arnarson er líklegast þekktastur sem söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Nýlega gaf hann út sitt fyrsta sólólag, Stone by Stone, en það reyndist erfiðara en hann hafði búist við.
21.08.2018 - 20:17