Færslur: Árni Ólafur Ásgeirsson

Lestarklefinn
Mynd gerð af mikilli hlýju gagnvart pólsku samfélagi
Kvikmyndin Wolka, um Íslandsför pólskrar konu sem á óuppgerðar sakir, fjallar um veruleika pólsks verkafólks á Íslandi á sannfærandi og hlýjan hátt.
31.10.2021 - 13:30
Menningin
Ljúfsárt að sjá Wolka loksins á hvíta tjaldinu
Pólsk íslenska kvikmyndin Wolka eftir Árna Ólaf Ásgeirsson kemur í bíó á föstudag. Myndin er á pólsku en var mestmegnis tekin á Íslandi og skartar einni stærstu kvikmyndastjörnu Póllands í aðalhlutverki. Árni Ólafur rétt náði að ljúka við myndina áður en hann lést í vor.  
Síðasta kvikmynd Árna Ólafs frumsýnd í Haugasundi
Kvikmyndin Wolka, eftir Árna Ólaf Ásgeirsson, verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi í Noregi.
17.08.2021 - 10:09
Viðtal
Gaf ekkert eftir í list sinni allt fram í það síðasta
Árni Ólafur Ásgeirsson var einstaklega næmur og þróttmikill leikstjóri sem hafði áhrif á marga utan sem innan kvikmyndagreinarinnar, segir Hilmar Sigurðsson framleiðandi. „Það segir okkur líka hvaða mann hann hafði að geyma.“