Færslur: Árni Jón Gunnarsson

Viðtal
Teiknar myndasögur í matarpásum
„Ég byrja bara að teikna og sé hvert það fer. Mér finnst oft þannig vera mesta lífið í sögunni hjá mér. Það þýðir stundum að að hefðbundin uppbygging á sögu fer út í buskann en mér finnst langskemmtilegast og best að vinna þannig,“ segir Árni Jón Gunnarsson myndasöguhöfundur.