Færslur: Árni Heimir Ingólfsson

Víðsjá
Kventónskáld mótuð af fjandsamlegu umhverfi
Árni Heimir Ingólfsson stýrir nýjum þætti um konur sem höfðu metnað til tónsmíða en mættu hindrunum og fordómum. „Feðraveldið ákvað að konur væru ómöguleg tónskáld og það hafi hentað þeim illa að semja tónlist,“ segir hann.
Hver var hin dularfulla draumadís Beethovens?
Ein dularfyllsta ráðgáta tónlistarsögunnar er funheitt ástarbréf sem fannst í leynihólfi í skrifborði Ludwigs van Beethoven að honum látnum. Talið er líklegt að bréfið hafi verið skrifað til annað hvort Antonie Brentano eða Josephine Brunswick.
Víðsjá
Beethoven getur kennt okkur dirfsku og þor
Beethoven - byltingarmaður tónlistarinnar, er heiti á nýjum útvarpsþáttum sem hefjast á Rás 1 á morgun, laugardag. Þar segir tónlistarfræðingurinn Árni Heimir Ingólfsson frá lífshlaupi og list Ludwigs van Beethoven en í ár eru 250 ár frá fæðingu tónskáldsins.
Tíu höfundar tilnefndir til viðurkenningar Hagþenkis
Andri Snær Magnason, Unnur Birna Karlsdóttir og Margrét Tryggvadóttir eru meðal þeirra sem eru tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis. Tilnefningarnar voru kynntar í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi fyrir stuttu.
Viðtal
Alls ekki sönglaus þjóð
„Þetta er hljóðheimur aldanna á Íslandi,“ segir Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarfræðingur og höfundur nýrrar bókar um tónlist í íslenskum handritaarfi. Bókin, sem heitir Tónlist liðinna alda - Handrit 1100-1800 er öll hin glæsilegasta. Hún er fyrsta heildstæða sýnisbókin um þennan arf og þar rekur Árni sögu íslenskrar tónlistar frá miðöldum til loka 18. aldar. Hann gerir jafnframt grein fyrir þróun nótnaritunar og söngs í landinu og tæpir á sögu hljóðfæraleiks á Íslandi.