Færslur: Árni Grétar Jóhannsson

Skápasögur
„Hvað er hommi?“
Árni Grétar Jóhannsson man eftir því að hafa heyrt samtal tveggja manna í útvarpinu þegar hann var sex ára. Þeir töluðu um hinsegin málefni þess tíma og sögðu í sífellu orðið hommi sem vakti forvitni Árna sem spurði pabba sinn: „Hvað þýðir það, hvað er hommi?“
Síðdegisútvarpið
„Það eru heldur betur að koma jól á laugardaginn“
Það voru allir komnir með hundleið á sitjandi djammi, segir Árni Grétar Jóhannsson, eigandi skemmtistaðarins Kiki. Ekki var hægt að halda almennilegt jólaball í fyrra svo nú dregur Árni fram jólaskrautið, seríurnar og piparkökurnar og boðar til jóladragdrottningaskemmtunar.
16.07.2021 - 10:50