Færslur: Arngunnur Árnadóttir

Þúsaldarkynslóðin kortlögð í skáldsögum
Ungu rithöfundarnir Jónas Reynir Gunnarsson og Arngunnur Árnadóttir náðu að fanga ákveðinn tómhyggjulegan kjarna þúsaldarkynslóðarinnar í sínum fyrstu skáldsögum, Millilendingu og Að heiman. Þau ræddu bækurnar, sköpunina, Reykjavík og smæðina í Hve glötuð er vor æska, bókmenntaþætti Rúv núll.
Hvorki þar né hér
Ritdómur Sigríðar Albertsdóttur um Að heiman eftir Arngunni Árnadóttur, sem fluttur var í Víðsjá þann 14. desember: