Færslur: Árnes

Myndskeið
Haglél og úrhelli í Árnesi
Haglél og úrhelli var í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á Suðurlandi í kvöld. Gestur í sumarbústað á staðnum kvaðst aldrei hafa upplifað aðra eins úrkomu. Hlýtt er á staðnum og kom haglélið því fólki mjög á óvart.
Örnefnanefnd vill gamla nafnið
Örnefnanefnd mælir með því að Skeiða- og Gnúpverjahreppur haldi nafni sínu áfram. Kosið verður um nafn á sveitarfélaginu í desember. Nefndin fjallaði um átta nöfn sem íbúar í sveitarfélaginu lögðu til að kosið verði um og hafnar einu þeirra, Vörðubyggð. Nefndin telur að rök mæli gegn öllum hinum nöfnunum sex.