Færslur: Arnar Jónsson

„Ég vissi strax að þetta væri minn maður“
Leikhúshjónin Þórhildur og Arnar misstu Guðrúnu Helgu dóttur sína úr krabbameini árið 2003. Fjölskyldan hefur í sameiningu tekist á við sorgina sem á þó alltaf eftir að fylgja þeim. Þau rífast oft en sættast jafnóðum og leysa úr erfiðleikunum, enda gjörólík.
Ljóð fyrir þjóð
Arnar Jónsson flytur Sonatorrek
Arnar Jónsson les upp Sonatorrek, eftir Egil Skallagrímsson, á stóra sviði Þjóðleikhússins.
06.04.2020 - 14:56
Til mín í undankeppninni
Rakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson flytja Til mín í undankeppni Söngvakeppninnar.
25.02.2017 - 23:35
Myndband: Arnar og Rakel
Rakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson sendu í dag frá sér tónlistarmyndband við lagið Til mín, sem er framlag þeirra til Söngvakeppninnar 2017.
02.02.2017 - 15:47
Keppendurnir - Arnar og Rakel í hnotskurn
Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir syngja lagið Til mín í keppninni í ár. Við spurðum þau spjörunum úr. Arnar er hræddur við hákarla og er mjög heimakær en Rakel er hrædd við geitunga og elskar Hawai!
26.01.2017 - 14:33
Arnar og Rakel í beinni
Kíkt var í heimsókn til Arnars og Rakelar, sem flytja lagið Til mín í Söngvakeppninni í ár og fengum að spyrja þau nokkurra laufléttra spurninga í beinni útsendingu á Facebook.
24.01.2017 - 16:52